Fjalldalafífill

Mér sýnist ađ ţarna sé mynd af Fjalldalafífli.

En jurtir geta haf ýmsa tengingu og skýrskotun. Ég fletti Íslenskri flóru eftir Ágúst H. Bjarnason og skrifađi upp nokkur jurtaheiti af handahófi og svo eitthvađ fyrir aftan sem mér datt í hug, ţannig ađ ég virđist ţá orđinn listamađur. Hér er listinn.

Álftarlaukur - Ćttarlaukur

Ađalbláber - Allsber

Bjúgstör - Bjúga

Blákolla - Búkolla

Blöđrujurt - 17. júní blađra

Brjóstagras - Brjóstahaldari

Fjallakál - Hvítkál

Fjörukál - Grćnkál

Geitahvönn - Hvannarótarbrennivín

Jarđarber - Rjómi

Kúmen - Amen

Lambablóm - Lambahryggur

Lambagras - Sauđburđur

Lambaklukka - Sviđ

Lokasjóđur - Icesave

Maríulykill -  Lykla-Pétur

Mánađargrös - Kreditkort

Mjólkurstör - Bćndasamtökin

Mýrarmunablóm - Piparmynnta

Mýrarsauđlaukur - SS pylsa

Nautatág - Nautatunga

Peningagrös - Seđlar 

Píknajurt - Stelpur

Rjúpnalauf - Te

Sauđvingull - Sjálfstćđismenn

Skarfakál - C - vítamín

Smjörgras - Rúgbrauđ

Smjörlauf - Ţrjú grönd

Gamalt máltćki segir ,, Ţeir sletta skyrinu sem eiga ţađ" en ţađ er ljótt ađ fara svona međ matinn á krepputímum. Ţađ hefđi veriđ annađ á landnámsöld ,, ţegar smjör draup af hverju strái" og engar bćkur voru til.


mbl.is Segir níđingsverk hafa veriđ unniđ á bók
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Fjalladalafífill (Siv) - er ţađ ekki framsóknarmađur sem grćr upp viđ staur og lokkar til sín fífugras (Jóhönnu) og skallaarfa (Steingrím) í bleikum Trabant? Ţađ er nú ţađ fyrsta sem mér dettur í hug.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.4.2011 kl. 13:33

2 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

Góđur

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 24.4.2011 kl. 13:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband