Þorsteinn H. Gunnarsson

Höfundur er búfrćđikandídat; fv. sjómađur, búnađarráđunautur og bóndi í aldarfjórđung. Býr núna í Kópavogi og er afi tíu barnabarna.

Ég heiti Ţorsteinn Hallgrímur Gunnarsson og er fćddur á Stađ í Skerjafirđi 1946. Ólst upp í Laugarnesi til 7 ára aldurs. Fór í sveit 8 ára gamall og ólst upp í fallegum burstabć úr torfi öllum viđarklćddum ađ innan. Vann viđ öll almenn sveitastörf til 16 ára aldurs. Sigldi á kaupskipum ţrjú sumur og var einnig á netabáti til tvítugs. Landspróf frá Reykjaskóla 1964. Las búfrćđi viđ Hvanneyraskóla og lauk ţađan búfrćđikandídatsprófi 1970.

Var starfsmađur Búnađarsambands Austur-Húnvetninga frá 1968-1974, sem túnamćlingamađurm kortagerđarmađur, búfjárrćktarráđunautur og sćđingamađur. Bóndi frá 1976-1999. Forseti Búnađarfélags Svínavatnshrepps 1978-1981, í stjórn Búnađarfélags Torfalćkjarhrepps 1986 og formađur 1995-1999, formađur Veiđifélags Auđkúluheiđar 1976-1979, formađur Alţýđubandalagsfélags Blönduóss og nágrennis og sat í miđstjórn Alţýđubandalagsins um skeiđ, stjórnarmađur í Sölufélagi Austur-Húnvetninga 1980-1983, fulltrúi fjármálaráđherra, Ragnars Arnalds, í stjórn graskögglaverksmiđjunnar Vallhólmi í Skagafirđi frá 1981 uns hún var seld Kaupfélagi Skagfirđinga. Formađur Húsfélags Safamýri 34 og formađur Húsfélags Safamýri 34-38 um árabil. Tók ţátt í stofnun og andófi Bćndafélagsins Rastar, sem gagnrýndi búvörulögin nr. 46 frá 1985, ţegar kvótakerfi í landbúnađi var sett á. Var einn af hvatamönnum samantektarritsins Stjórnkerfi búvöruframleiđslunnar og stjórnskipan Íslands eftir prófessor Sigurđ Líndal, sem félagiđ gaf út í samvinnu viđ Orator, félag laganema viđ Háskóla Íslands. Lauk skipstjórnarprófi 1998 fyrir skip ađ 30 brl. međ ágćtiseinkunn og verkstjórnarnámskeiđ 1998.


Er óflokksbundinn en ađhyllist frjálslynda jafnađarstefnu ţar sem einstaklingar og félög geta notiđ eigin ágćtis og afraksturs vinnu sinnar og hugmynda en beri jafnframt ábyrgđ á sér og samfélaginu sem búiđ er í.


 

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Ţorsteinn H Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband