Eitt lauf

Því er ekki mótmælt í yfirlýsingunni að jarðirnar hafi verið keyptar á 400 milljónir og að skuldirnar séu 1 milljarður. Ekki er upplýst um fasteignaverð jarðanna á kaupdegi til samanburðar við kaupverð. Síðan er ráðist á bloggara sem eru á málfundi á Eyjunni.

Talað er um að umfjöllun Mbl. styðst ekki við rök. Þetta mál styðst ekki nema að hluta til við rök, það er að segja stjórnmálalegi þáttur málsins og hugsanleg afleiðing þess á hækkun jarðarverðs í landinu.

Aðal þáttur málsins er rekstrarlegur sem styðst við tölur og staðreyndir og væri rétt að fá fram efnahagsreikning og yfir lýsingu frá bankanum um hvernig þetta mál er vaxið.

Þetta er spurning um meðferð á almannafé - sparifé viðskiptavina fjármálastofnana.

Yfirlýsingin er rýr að mínu mati.

Ég segi eitt lauf.


mbl.is Hvítsstaðamenn mótmæla frétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband