Röng fyrirsögn

SvinavatnÞetta er skarð en ekki gat. Ótrúlegt hvað málið er vitlaust notað. Ég bjóst við að horfa inn í eldhús eða skála í bænum, þegar ég las fyrirsögnina, en þá blasti við mér skarð í torfvegg. Bílstjórinn hefur ef til vill ekki fundið hnykkinn, þetta eru svo þungir bílar. En gott að það sé vitað hver olli tjóninu, þá fæst það bætt.


mbl.is Gerði risa gat á torfvegg og ók burt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Því miður eru of margir blaðamenn sem kunna ekki annað en leikskólamál. Að gera risagat á vegginn! Það var nefnilega það.

jon (IP-tala skráð) 3.5.2018 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband