Gamlir bændur duga best

G Jónsson HvanneyriGamlir bændur duga best það er engin spurning, þeir þekkja landið og náttúruöflin og kunna til verka í þeim efnum og eru óragir en jafnframt varkárir í umgengni sinni við náttúruöflin.

Í ár eru 50 ár síðan Gísli ásamt skólabræðrum útskrifaðist frá Hvanneyri sem búfræðingur og komum við væntanlega saman í vor þegqar fer að gróa. í þessum hópi er margt ágætra manna og á myndinn eru a.m.k. 10 bændur einn prófssor og einn  mjólkurbússtjóri ásamt tamningamönnum og iðnaðarmönnum og kennara.

Sýnishorn af eiginkonum

45 ára búfræðingar

hvanneyrastaður


mbl.is Aðstoðaði hundruð ferðalanga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Ekki sammála öllu sem þú segir: þeir bændur sem eru farnir að selja erlendum ferðamönnum gistingtu, virðast vera alveg sama hvort sem óveður er í aðsigi eða ófærð. Þeir selja gistinguna og erlendi ferðamaðurinn bítur á agnið; borgar og fer svo á bílnum, oft í ófærð og hálku og endar stundum úti í skafli. Það er nefnilega ekki mokað upp að fínu gistiskálum bóndans sem er að selja þjónustuna.

Þessi óþjónusta á eftir að koma niður á Íslandi sem ferðamannalansi.

Ingibjörg Magnúsdóttir, 14.3.2015 kl. 01:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband