Prófmál um Icesave

Icesave-málið er prófmál og þess vegna forvitnilegt út frá lögfræði og Evrópurétti.

Geir Haarde talaði um það í Landsdómsmálinu að það hefði ekkert verið hægt að gera til að afstýra bankahrunin.

Ríkisvaldið hefði ekki boðvald yfir hlutafélögum og réði því ekki hvernig hlutafélög eins og bankar á Evrópska efnahagssvæðinu störfuðu.

Mig minnir að samkeppnisforstjóri Evrópusambandsins hafi bent á það þegar farið var að bjarga bönkum með ríkisaðstoð, að það skekkti samkeppnisgrundvöll í fjármálastarfsemi og væri óheimilt.

Bretar tóku um það pólitíska ákvörðun að borga sparifjáreigendum skakkaföllin af Icesave.

Máttu þeir það?

Spyr sá sem ekki veit. 


mbl.is Viðræðum um aðild að ESB sjálfhætt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband