Fallegt útsýni úr Borgaskóla

Eyjar og sundBorgaskóli stendur hátt upp á Borgunum í Grafarvogi.

Þar er fagurt um að lítast, mikið útsýni og sést til allra átta, Esjan Faxaflói Akranes, Geldinganes og Viðey.

Umhverfið er litríkt og glæsilegt. Allar Borgirnar og klettarnir þar sem álfar og huldufólk býr.

Ellegar ósnert fjaran hjá Borgaskóla, sem er líklegasta lengsta fjara við nokkurn grunnskóla þegar fjaran við Geldinganesið er meðtalinn.

Já, það er mikil fegurð og mannauður í Borgaskóla.


mbl.is Hafnar tillögum að sameiningu skóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband