Ríkistjórnin virðist vera að eflast en stjórnarandstaðan að koðna niður. Ríkistjórnin er með meirihluta Alþingis á bak við sig, 32 þingmenn, við afgreiðslu fjárlaga, þó svo 3 þingmenn stjórnarinnar taki þá ákvörðun að sitja hjá við loka atkvæðagreiðslu fjárlagafrumvarpsins.
Áður taldir þingmenn hafa sínar ástæður fyrir hjásetu sinn sem ber að virða. Þeir hafa verið að reyna fá ýmislegt lagfært varðandi fjárlögin og sjálfsagt fengið ýmsu áorkað.
Steingrímur kemur sífellt á óvar og færist í aukana eftir því sem tíminn líður.
Líkurnar á því að ríkistjórnin klári kjörtímabilið eru sífellt að aukast en stjórnin er með 35 þingmenn á bak við sig ef til raunverulegra átaka kemur, verði borið upp vantraust á hana.
Alþingismenn hafa verið að ganga í lið með ríkistjórninni nú við þessar erfiður aðstæður og nægir að benda á inngöngu Þráins Bertelssonar í VG.
Út er komin bók eftir Elías Snæland Jónssona sem heitir; Möðruvallahreyfingin-baráttusaga. Er þar gerð skilmerkilega grein fyrir átökum í Framsóknarflokknum á sínum tíma um það hvernig flokkur Framsóknarflokkurinn eigi að vera.
Má búast við því að það komi vomur á framsóknarmenn og þeir verið tvíátta eftir áramótin eftir lestur þeirrar bókar, hvar þeir eigi að standa í pólitík í framtíðinni.
Þannig að enn getur ríkistjórninni bæst við liðsauki.
Visst áfall segir Steingrímur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 16.12.2010 | 20:53 (breytt kl. 20:55) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 298
- Sl. sólarhring: 350
- Sl. viku: 448
- Frá upphafi: 573766
Annað
- Innlit í dag: 282
- Innlit sl. viku: 400
- Gestir í dag: 274
- IP-tölur í dag: 268
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Trúðir þú líka svona heitt á Stalín í æsku?
Guðmundur Björn, 16.12.2010 kl. 21:26
Ég er bara að lýsa ástandi eins og það birtist mér og ef það er eitthvað rangt í færslunni láttu mig þá vita Guðmundur Björn.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 16.12.2010 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.