64 ára í dag

Nú er maður orðinn 64 ára og kominn af léttasta skeiðinu og þó. Væri til að fara í Glaumbæ í kvöld, en hann brann eftir að við hjónin yfirgáfu staðinn. Svona var nú heitt í kolunum í gamladaga.

Nú er aðaláhugamálið barnabörnin: Birkir Örn, Hrannar Helgi, Þorsteinn Hilmir, Þórunn Erla, Dagur Ólafur, Matthías Örn og Elsa Hrönn.

Þetta eru nú aldeilis verðmæti. Og svo öll lífsreynslan. Ég sé ykkur ef til vill seinna og hafið það sem allra best og eigið góðan dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig H

Til hamingju með daginn :)

Rannveig H, 16.1.2010 kl. 13:52

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Hvort ég væri til á að skreppa í Glaumbæ þó ég sé einu ári og 9 dögum eldri en þú. Til hamingju með daginn

Hólmfríður Bjarnadóttir, 16.1.2010 kl. 17:54

3 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Takk fyrir afmæliskveðjur.

Það hafa komið fram hugmyndir um að halda svona Glaumbæjarhátíð. Þar gætu allir sem stunduðu Glaumbæ á sínum tíma komið saman.

Þessu er hér með komið á framfæri.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 16.1.2010 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband