Forstjóri Samkeppnismála Evrópusambandsins varaði strax við því október 2008, þegar hver ríkisstjórnin á fætur annarri í álfunni fóru að lýsa því yfir að þær myndu tryggja bönkunum fé ef á bjátaði og ef þeir færu á hausinn. Það væri ríkisstuðningur og raskaði samkeppnisstöðu á markaði. Bankarnir væru hlutafélög og almenningur bæri ekki ábyrgð á hlutafélögum. Síðan hefur ekkert heyrst frá honum og virðist sem það hafi verið settur plástur á munninn á honum.
Ég vil því spyrja í lok þessarar umræðu, er ekkert eftirlitskerfi á þessum sameiginlega Evrópumarkaði?
Er þetta bara bjálfamarkaður?
Á það bara að vera þannig að hægt sé að elta almenning uppundir jökla á Íslandi til að greiða óreiðuskuldir óreiðuhlutafélaga á Evrópumarkaði.
Það á að vera löngu búið að kúpla Evrópusambandinu inn í þessa deilu. Icesave er afsprengi kexruglaðra reglna sem Evrópusambandið hefur sett og ber fulla ábyrgð á. Ekki almenningur á Íslandi.
Og ég veit ekki betur en það sé saknæmt samkvæmt hlutafjárlögum ef verið er að halda áfram rekstri slíkra félaga sem er löngu fyrir séð að eru komin með neikvæðan höfuðstól og í þrot.
Kostnaður vegna Icesave hærri ef samkomulag verður fellt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.12.2009 | 21:33 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 298
- Sl. sólarhring: 350
- Sl. viku: 448
- Frá upphafi: 573766
Annað
- Innlit í dag: 282
- Innlit sl. viku: 400
- Gestir í dag: 274
- IP-tölur í dag: 268
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.