Ég er ekki frá því að flötin fyrir framan húsið hafi grænkað núna í þessum hlýindum. Ég hef aldrei upplifað annað eins á þessum tíma árs.
Hvort plönturnar eru farnar að taka upp CO2 koldíoxíð og skila O súrefni er óvíst. Það skiptir máli að vaxtartími plantna sé sem lengstur en birtumagnið er takmarkandi þáttur hér á norðurhveli jarðar.
Ég geri mér grein fyrir því að það er ekki gott að plöntur sem hafa búist til vetrardvalar fari að bæra á sér nú. Það getur leitt til kals að vori og þær deyi.
En hlýindin hafa svo sannarlega áhrif á vöxt plantna.
Ég vona bara að Ban Ki-moon aðalritari átti sig á þessu öllu saman og sérstaklega að flötin er að grænka.
Ban Ki-moon hæfilega bjartsýnn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 13.12.2009 | 18:46 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 17
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 566938
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 64
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held að hann átti sig ekkért á því hvað þá að hún sé að grænka.
Ban Ki-moon aðalritari er ekki með hugann við flatir í Reykjavík norður.
Birgir Hauksson (IP-tala skráð) 14.12.2009 kl. 21:31
Þú segir nokkuð!
Þorsteinn H. Gunnarsson, 15.12.2009 kl. 16:04
Svo eru landnámshænur hér norður við Húnaflóann vissar um að vorið sé komið, farnar að verpa á fullu og úti að éta nýttgras.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 15.12.2009 kl. 17:04
Ja, haldið að það sé munur. Bara að Ban Ki-moon viti þetta og segi loftlagssérfræðingunum það.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 15.12.2009 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.