Mér fannst, þegar ég las yfirlýsingu KÍ að Kennarasambandið væri að hlaupa út undan sér eða svíkjast undan merkjum. En svo þegar ég las betur sá ég að þetta var rökrétt afstaða.
Það verða allir að fara saman í björgunarbátana. Það er ekki hægt að kjöldraga einn hóp fyrst eins og Samband ísl. sveitarfélaga vill með KÍ.
Þess vegna þarf að drífa þessar viðræður áfram og það þýðir ekkert fyrir einn aðila að viðra sig upp við ríkisvaldið um að fá sett lög á einn aðila um fram annan.
Hætta viðræðum ef skerða á laun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 22.5.2009 | 22:55 | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 47
- Sl. sólarhring: 480
- Sl. viku: 1305
- Frá upphafi: 570611
Annað
- Innlit í dag: 41
- Innlit sl. viku: 1160
- Gestir í dag: 40
- IP-tölur í dag: 40
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég man ekki betur en sveitarfélögin hafi viðrað hugmyndir um að lækka starfshlutfall hjá stafsmönnum sveitarfélaganna almennt og er þar af leiðandi ekki að taka kennara sérstaklega fyrir. Ég hygg að þessi leið sé mun skynsamlegri en uppsagnir og þá er ég að tala um tímabundna ráðstöfun.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.5.2009 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.