Ég var í 60 ára afmælisboði að Löngumýri í Skagafirði í vetur. Þar sögðu menn mér að stefnt væri að því að afskrifa verksmiðjuna og rífa tromluþurrkarann. Ég var satt að segja svolítið hissa á þessu.
Kaupfélagið fékk verksmiðjuna á sínum tíma á 10 milljónir ef ég man rétt. Hugmyndir voru uppi hjá okkur stjórnarmönnum verksmiðjunnar að gerðar yrðu athuganir á því að þurrka grasmjöl við jarðhita sem er nóg af í Varmahlíð. Það gæti verið þjóðhagslega hagkvæmt í staðin fyrir að þurrka með olíu.
Ég leyfi mér í þessu sambandi að benda á þingsályktunartillögu sem Þuríður Bachman er fyrsti flutningsmaður að og fjallar hún um innlenda fóðurframleiðslu mál númer 242.
Til hamingju með afmælið Skagfirðingar.
![]() |
Öllum Skagfirðingum er boðið í afmælisveislu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 19.4.2009 | 10:17 (breytt 3.1.2013 kl. 19:54) | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 18
- Sl. sólarhring: 158
- Sl. viku: 825
- Frá upphafi: 580622
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 660
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.