Formaður Vinstri grænna var harður á því hér á dögunum að við ættum ekki að taka við láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Nú láta Vinstri grænir þjóðina háma þetta lán í sig eins og skyr með rjóma.
Ekkert erlent vald segja Vinstri grænir. Svo eru þeir komnir inn á gafl hjá þjóðinni með norskan mann sjálfsagt ágætan enda skyldur okkur. Sigurður Líndal sem ég trúi, segir að áhöld séu um að þetta standist stjórnarskrána.
Það er nú orðið bágt með atgervi íslensku þjóðarinnar ef hún getur ekki safnað saman í einn seðlabankastjóra. Störf seðlabankastjóra geta varla verið svo flókinn. Þau ættu aðallega að felast í því að passa að þjóðin eyddi ekki meiru en hún aflaði og að engin snuðaði hvorn annan hvorki innlenda menn né erlenda. Jóhannes Nordal passaði upp á að gjaldeyrisvarasjóðurinn væri alltaf nógu stór og svo var hann líka formaður Landsvirkjunar og lét byggja virkjanir.
Hugsanleg meta þeir málin svo að sjálfsmynd Íslendinga sé orðin svo léleg að þetta sé eina ráðið. Ef svo er þá legg ég það til að komið verði upp sjálfsafgreiðslukössum þar sem almenningur á leið um, þar sem fólk getur tekið gáfnapróf á laun og komist að hinu sanna.
Nýr seðlabankastjóri settur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.2.2009 | 17:57 | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 57
- Sl. sólarhring: 431
- Sl. viku: 858
- Frá upphafi: 570155
Annað
- Innlit í dag: 54
- Innlit sl. viku: 768
- Gestir í dag: 54
- IP-tölur í dag: 54
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.