Rétt fyrir jól sá ég hóp sauðfjár á tjaldsvæðunum á Þingvöllum og undraðist ég að ekki væri búið að smala þjóðgarðin því þegar snjór fer að leggjast yfir skapast miklar hættur á að fé lendi niður í sprungum.
En þjóðgarðsvörður hefur ekki metnað til að losa þjóðgarðinn við lausagöngu búfjár og Þingvallanefnd virðist vera rænulaus um hagsmuni garðsins.
Samkvæmt rannsóknum sækir sauðfé fyrst í blómplöntur, enda er lítð blómstóð í garðinum,eins og stendur í sálmi 273 Allt eins og blómstrið eina: á snöggu augabragði
af skorið verður fljótt,
lit og blöð niður lagði -á snöggu augabragði
af skorið verður fljótt,
lit og blöð niður lagði -á snöggu augabragði
af skorið verður fljótt,
lit og blöð niður lagði -á snöggu augabragði
af skorið verður fljótt,
lit og blöð niður lagði -
Svo er annað sem mætti gaumgæfa. Það er umhirða garðsins. Sjálfsagt er að reyna að grisja garðinn eitthvað og þar á ég við að höggva og klippa dautt birki sem er almenningi til trafalan, ef löngun er til að taka sér smá gönutúr og lesa ber.
Það yrði nú bágt ástand ef horfellir yrði í þjóðgarðinum á Þingvöllum.
Maður ætti ef til vill að skutla einni rúllu þangað. Þá kæmi féið að og yrði léttar að handsamað það.
Sennilega hefur gangnaseðillin ekki borist þjóðgarðsverði og nú eru allir eindagar liðnir og eftir leitir búnar.
Í eina tíð gátu lausamenn farið í eftirleitir, þegar hreppsnefnd var búin að gefa út að leitum yrði hætt og áttu menn þá féið sem fannst.
Ég er nú landlaus maður og hef verið leiguliði alla mína æfi eins og Jón Hreggviðssson. Hefur mér dottið í hug að koma mér upp nokkrum heimagöngum og þá er borðleggjandi að láta þá ganga í þjóðgarðinum. Það mundi vekja kátínu hjá ferðamönnum.
Auðvitað yrði ég að fá leyfi hjá ferðamálayfirvöldum.
Myndin sem fylgir færslunni er að norðan.
Sauðfé vanrækt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.1.2019 | 09:38 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 14
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 566952
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samkvæmt rannsóknum Ingva Þorsteinssonar, sem gerðar voru á Hesti í Borgarfirði, um plöntuval sauðfjár, kaus sauðfé fyrst blómplöntur, síðan heilgrös og svo annað.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 28.1.2019 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.