Það þarf að drífa í þessu með heyöflun fyrir Norðmenn

IMG_4512Það þarf að setja allan undirbúning á fullt viðvíkjandi þessu máli.

Varlega verður að fara í það að ákvarða af hvaða túnum á að taka hey. Þar ber helst að horfa til riðuveikinnar að taka ekki af slíkum túnum og helst þar sem eingöngu er rekinn kúabú.

Gömlu tún þar sem graskögglaverksmiðjurnar voru eru náttúrlega best fallnar í þetta verkefni og ekki of seint að gera þau í stand ef ekki hefur verið borið á þau. Það er vel hægt enn.

Hvanneyri ág.2008 018Ef þau eru ósleginn og óáborin, þá að slá þau og henda því í burtu, bera á þau og þá er hægt að slá og heya í september.

Rúllubaggatæknin leysir þetta verkefni vel og hefur í raun sett Ísland niður á 52 breiddargáðu hvað varðar fóðuröflun.

Við Íslendingar viljum ekki að Norðmenn verði að Hrafna-Flókum.


mbl.is Norskir bændur vilja helst íslenskt hey
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Já og flytja svo heyið út með varðskipum og fá borgað í P5 sem ekki verður vanþörf á nú í haust!

Eyjólfur Jónsson, 14.7.2018 kl. 14:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband