Baráttukona á Ísafirði Karitas Skarphéðinsdóttir

Það er magnað að fá þessa umfjöllun um Karitas Skarphéðindóttur sem er í orðsins fyllstu merkingu, alþýðu- og baráttukona. Mikil af sjálfri sér.

Þorvaldur MagnússonHún kom sonum sínum þrem í gegn um Stýrimannaskólann, Þorsteini Svanberg og Skarphéðni og allir urðu þeir skipstjórar. Hver með sínum hætti.

Hér til hliðar er Þorvaldur Magnússon stjúpsonur hennar, síðast bátsmaður á Ingólfi Arnarsyni. Mynd Kaldal.

Hún var að því er best verður séð mjög hugrökk og klæddi sig upp á sem kallað var þegar hún fór á fundi en það gaf henni vægi og hún var vel máli farinn og  steytti hnefann eins og Lenín.

KarítasUm hana var ort: Ein er gálan gjörn á þras / gulli og silki búinn / Kaffiskála-Karitas / kommúnista-frúin.


mbl.is Kona í staðinn fyrir hús
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband