Það er full ástæða að óska Framsóknarfólki til hamingju með þennan ótrúlega kosningasigur. Framsóknarmenn eru svo sem ekki öfundsverðir, ef þeim mistekst með ætlunarverk sitt að laga til í fjármálum heimilanna, en vonandi tekst það og er raunar brýn nauðsyn að það takist. Fólk getur orðið óvinnufært og hugsjúkt út af fjárhagsáhyggjum og slíkt bitnar á börnum og innviðum heimilisins og starfsgetu fólks.
Mig langar að fjalla hér um þann hóp fólks sem er á milli íbúðarsamninga. Búinn að selja sína eign og væntanlega að taka skellinn hækkuðum skuldum og rýrnun eiginfjár vegna húsnæðissamnings seldrar eignar og er svo í starholunum að reyna að eignast nýtt húsnæði. Sumir jafnvel fluttir úr landi.
Það þarf að fá svör við hinum ýmsu afbrigðum sem geta verið í þessum málum og margir velta fyrir sér.
Það er vont að detta milli stafs og hurðar þegar gerðar eru lagfæringar á kerfum og ný kerfi tekin í notkun. Þau verða að vera réttlát og taka á sem flestum afbrigðum sem geta verið í farvatninu og ráðuneytisfólk sér, ef til vill ekki strax, þegar verið er að semja reglur sem farið er eftir í úrlausn mála.
Gangi tiltölulega hratt fyrir sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.4.2013 | 18:05 (breytt 19.9.2013 kl. 14:53) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 13
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 1396
- Frá upphafi: 566780
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1246
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.