Sjálfstæðismenn með súrefnisgrímu

Stjórnmálaástandið nú er mjög óvanalegt. Mörg framboð og margir markhópar sem sótt er í. Það sem vekur þó mesta athygli er þetta mikla skrið sem er á Framsókn en að samaskapi fall Sjálfstæðisflokksins  virðist ekki stöðvast. Við liggur að Sjálfstæðismenn verði að ganga með súrefnisgrímu alla kosningabaráttuna eigi þeir að halda pólitísku lífi.


mbl.is Fylgi Sjálfstæðisflokks dalar enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gylfi Gylfason

Sjálfstæðismenn þurfa ekki grímu, bara formaðurinn svo landinn þekki hann ekki.

Gylfi Gylfason, 3.4.2013 kl. 00:26

2 Smámynd: K.H.S.


Við færum okkur tímabundið yfir á Framsókn þar sem við treystum ekki forystunni í ESB málum. Bjarni og Illugi eru báðir ESB sinnar og Hanna Birna sem var eina vonin fór að draga í land með að loka ESB áróðurssetrinu. Það fyllti mælinn.

Bjarni klikkaði í Icesave og Stjórnlagaráðsruglinu.

Ný forusta fyrir þarnæstu kosningar og aldrei að vita nema við komim tilbaka. Samfylkingamerðirnir reyna að snúa þessu á haus og njóta til þess aðstoðar RUV DV og Kærujónssneplanna allra.

Það mætti benda Benedikt flokksandremmu á að ef Davíð sneri til baka næði flokkurinn einn og sér meirihluta.Það sýna sjálfst´ðar kannanir.

K.H.S., 3.4.2013 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband