Stjórnmálaástandið nú er mjög óvanalegt. Mörg framboð og margir markhópar sem sótt er í. Það sem vekur þó mesta athygli er þetta mikla skrið sem er á Framsókn en að samaskapi fall Sjálfstæðisflokksins virðist ekki stöðvast. Við liggur að Sjálfstæðismenn verði að ganga með súrefnisgrímu alla kosningabaráttuna eigi þeir að halda pólitísku lífi.
Fylgi Sjálfstæðisflokks dalar enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.4.2013 | 18:32 (breytt kl. 18:35) | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 17
- Sl. sólarhring: 59
- Sl. viku: 2538
- Frá upphafi: 572262
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 2284
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálfstæðismenn þurfa ekki grímu, bara formaðurinn svo landinn þekki hann ekki.
Gylfi Gylfason, 3.4.2013 kl. 00:26
Við færum okkur tímabundið yfir á Framsókn þar sem við treystum ekki forystunni í ESB málum. Bjarni og Illugi eru báðir ESB sinnar og Hanna Birna sem var eina vonin fór að draga í land með að loka ESB áróðurssetrinu. Það fyllti mælinn.
Bjarni klikkaði í Icesave og Stjórnlagaráðsruglinu.
Ný forusta fyrir þarnæstu kosningar og aldrei að vita nema við komim tilbaka. Samfylkingamerðirnir reyna að snúa þessu á haus og njóta til þess aðstoðar RUV DV og Kærujónssneplanna allra.
Það mætti benda Benedikt flokksandremmu á að ef Davíð sneri til baka næði flokkurinn einn og sér meirihluta.Það sýna sjálfst´ðar kannanir.
K.H.S., 3.4.2013 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.