Ég hef nú engan beyg af hr. Huang Nubo og er alveg nægjanlega sjálfstæður og bjargálna til að geta andmælt áformun hans hér á Íslandi.
Það er alltaf að koma betur og betur í ljós að þau standa á brauðfótum og vald hans nær ekki inn fyrir 200 mílna lögsögu Íslands. Þannig að það er ekkert að hræðast.
Aftur á móti er ég farin að hafa áhyggjur sveitarstjórnarmönnum fyrir norðan sem eru flæktir inn í þennan málatilbúnað allan og eru farnir að halda þeir einir og sér stjórni Íslandi.
Rétt er að benda á ágæta grein í Fréttablaðinu í dag eftir Einar Benediktsson fv. sendiherra þar sem hann veltir því fyrir sér hvort utanríkismál séu komin á forræði sveitarstjórnarstigsins.
Myndin er af færsluhöfundi og húfan keypt á Kúbu en ekki Kína.
![]() |
Íslendingar ekki veikgeðja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 25.7.2012 | 14:05 (breytt kl. 14:05) | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 162
- Sl. sólarhring: 346
- Sl. viku: 1629
- Frá upphafi: 591149
Annað
- Innlit í dag: 157
- Innlit sl. viku: 1421
- Gestir í dag: 155
- IP-tölur í dag: 154
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.