Húnvetningar í þjóðbúningum

Ágústa Björg ÞorsteinsdóttirHér sjáum við föngulegan hóp Húnvetninga í þjóðbúningum. Vaxandi áhugi er á íslenskum þjóðbúningum, enda formið margbreytilegt.

Þó ég sé nú ekki sleipur í þeim fræðum þá veit ég að til eru peysuföt, upphlutur, skautbúningur, faldbúningur, Ásubúningur, kirtill, þjóðbúningur karla sem ég veit ekki hvað kallast, fornmannabúningur og litklæði.

Þá sögu heyrði ég af Færeyingum þegar þeir lenti í efnahags kreppu hér um árið að þá ruku þeir til og fóru að koma sér upp Færeyskum þjóðbúningi, það var sem sagt síðasta haldreypið til að halda í þjóðernið. Ef til vill verða Íslendingar komnir margir hverjir í þjóðbúninga bráðlega. 

Inga Þórunn, Unnur, EirikaInga Þórunn, Unnur, EirikaInga Þórunn, Unnur, Eirika


mbl.is Þjóðbúningasýning á Húnavöku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband