Leynivopnið og nýja Hummer jeppa

Það er nú ekki tímabært að taka ákvörðun um að skotvopn ættu að vera til taks í lögreglubílum.

Þá og þegar sú ákvörðun væri tekin væri ástæðulaust að gefa það upp. Spurning um fælingaráhrif.

En við höfum vopnaða sérsveit og best væri að láta það duga.

En einhverskonar leinivopn þarf lögreglan að koma sér upp. Er þá rétt að horfa til þorskastríðsins, sem við háðum með leynivopninu það er ,,klippunum".

Árifaríkast væri að hanna einhverskonar skutul sem hægt væri að skjóta í bíl sem væri á flótta sem festist í boddýinu og væri hægt að kyrrsetja bílin með dráttarspili á augabragði.

Þá kemur einhverskonar Markúsarnet eða snara til mála sem hægt væri að skjóta að ofbeldismönnum með hliðarráðstöfunum sem fælist í því að sprauta þokuúða í lit að glæpamönnum þannig  að þeir kæmust hvorki lönd né strönd og væðu í villu og svima.

Þá þarf lögreglan fortakslaust að eignast nokkra Hummerjeppa sem hægt væri að beita þegar stöðva þarf glæpaþrjóta án þess að setja lögreglumenn í hættu.


mbl.is Vopn í lögreglubílum möguleiki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þú stoppar ekki bíl með að skuttla hann! Fyrir það fyrsta þá er stál í bílum bara um 1,5mm á þykkt og það þarf engan stærðfræðing til að sjá hvað gerist ef að bíll á bara td 60 km hraða mundi bara rífa þeta úr sér. enn það er hægt að gera annað, td er hægt að steikja kveikjunar í bílum með sérstökum búnaði ofl ofl.

óli (IP-tala skráð) 21.11.2011 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband