Ég veit ekki almennilega hvernig á að fara með svona samþykkt frá stjórn sveitarfélags. Mér finnst hún alveg furðuleg.
Sveitarstjórnin harmar opinbera umræðu. Áttu þá allir að þegja. Er ekki einmitt nauðsynlegt að almenningur hafi varan á sér. Er það ekki einmitt það sem á skorti fyrir hrun. Það mátti ekkert segja.
Það var talað bæði með og móti og allt þar á milli í þessu máli. Ég hef náttúrlega ekki yfirsýn hvað allir sögðu. En fólk hefur stjórnarskrár varinn rétt til að tjá sig.
Ég harma þessa samþykkt og tek hana ekki til mín, en ég vísa henni algerlega á bug og tel hana aðför að málfrelsiákvæði stjórnarskrárinnar.
Harma ummæli um Pál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 26.10.2011 | 18:39 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 346
- Sl. sólarhring: 386
- Sl. viku: 496
- Frá upphafi: 573814
Annað
- Innlit í dag: 322
- Innlit sl. viku: 440
- Gestir í dag: 312
- IP-tölur í dag: 305
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jamm sammála. Ég tek hana ekki til mín heldur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.10.2011 kl. 22:07
Samþykktin er klaufaleg. Bæjarstjórnin gat vel lýst yfir trausti á starfsmanni sínum án þess að fara fullyrða að ,, umræðunni hafi verið snúið á versta veg".
Eitthvað virðist nú starfsmaðurinn óánægður, þarna, fyrst hann streðar í burtu.
Hugsanlega hefur þessi starfsumsókn verið könnun til að athuga hvað mannskapurinn léti sér linda.
Alla vega, þetta mál er búið.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 26.10.2011 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.