Landnámsmenn hafa komið með búnaðarreynslu þegar þeir komu frá Noregi, annars hefðu þeir ekki komist af í landinu nema kunna til verka.
Árið 1866 byrjuðu Íslendingar að sækja búnaðarnám til Noregs. Núverandi landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason er búfræðikandidat frá Landbúnaðarháskólanum Ási í Noregi.
Fyrsti vísir til búnaðarkennslu hér á landi var á Frostastöðum í Skagafirði 1852 og 1853. Veturinn 1857-1858 og eitthvað lengur var kennt búfræði í Flatey á Breiðafirði.
Fyrsti búnaðarskóli hér á landi var stofnaður 1880 í Ólafsdal, þá Hólaskóli 1882, Eiðaskóli1883 og Hvanneyraskóli 1889.
Framhaldsdeildin á Hvanneyri var stofnuð 1947. Nú eru tveir skólar sem sinna kennslu í búfræði og skyldum greinum. Háskólinn að Hólu í Hjaltadal í Skagafirði og Landbúnaðarháskóli Íslands að Hvanneyri í Borgarfirði.
Heimild sótt í: Íslenskir búfræðikandidatar, Guðmundur Jónsson fv. skólastjóri á Hvanneyri.
![]() |
Búfræðimenntun metin til launa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 12.9.2011 | 20:53 (breytt 10.7.2014 kl. 16:07) | Facebook
Myndaalbúm
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 389
- Frá upphafi: 599846
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 300
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.