Málavextir:
,,Álfheiður Ingadóttir, formaður Þingvallanefndar, kveðst í yfirlýsingu ekki hafa séð bókun sem nefndarmenn Sjálfstæðisflokksins boðuðu vegna orða sem féllu milli Þráins Bertelssonar og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur".
Álfheiður gefur eftirfarandi yfirlýsingu:
,,Núverandi Þingvallanefnd hefur á starfstíma sínum tekist að vinna að framgangi margra heillavænlegra mála sem varða framtíð þjóðgarðsins á Þingvöllum og hefur nefndin verið samstíga um allar stærstu ákvarðanir".
Síðan er greint frá orðkarpi milli alþýðuforingjans Þráins Bertelssonar og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur alþingismanna. Ekki verður fjölyrt um þessi orðaskipt þar sem almenningur hefur ekki fengið upplýsingar um þennan fund. Síðasta fundargerð sem er birt um störf Þingvallanefndar á netinu er frá 2. febr. 2011. Síðan eru liðnir 3 mánuðir.
Kjarni þessa máls er sá að Þingvallanefnd er búin að samþykkja að framlengja lóðarleigusamninga vegna sumarbústaða við Þingvallavatn innan þjóðgarðsins sem henni bar engin skylda til.
Að mínu mati átti að semja brottfara- og rýmingaráætlunáætlun sumarbústaða úr þjóðgarðinum og gefa eigendum hæfilegan frest til þess og þá á ég við nokkur ár.
Þá er það tilefni til athugunar hvort sumarbústaðaeigendur innan þjóðgarðsins hafi verið á listum til framboðs til dómnefndarstarfa vegna Hugmyndaleitar en það gerir þá vitaskuld vanhæfa til starfa vegna eigin hagsmuna innan þjóðgarðsins.
Bókun hefur ekki borist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.5.2011 | 23:39 (breytt 25.5.2013 kl. 11:12) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 66
- Sl. sólarhring: 97
- Sl. viku: 552
- Frá upphafi: 573889
Annað
- Innlit í dag: 52
- Innlit sl. viku: 489
- Gestir í dag: 51
- IP-tölur í dag: 50
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.