Orðið mútur er oftast notað um það þegar borið er fé á menn í hagnaðarskini þ.e. fá einhverjar ívilnanir í staðin eða gott veður í einhvejum málum.
Samkvæmt Íslensri orðabók þýðir orðið mútur einnig;
1 tíminn , þegar fuglar fella fjaðrir.
2 raddarhæsi á kynþroskskeiði pilta.
Heimild: Íslensk orðabók bls 451. Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1963.
Biðst ekki afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.5.2011 | 06:59 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 65
- Sl. sólarhring: 96
- Sl. viku: 551
- Frá upphafi: 573888
Annað
- Innlit í dag: 51
- Innlit sl. viku: 488
- Gestir í dag: 50
- IP-tölur í dag: 49
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mútur hafa lengi tíðkast en aldrei hefur verið fett fingur út í þær. Jónatan Þórmundsson fyrrum prófessor í Lagadeild fjallar um mútur í ÚLFLJÓTI, tímariti laganema fyrir um 40 árum. Þar er útlistað mjög nákvæmlega um hvað þetta fyrirbæri er og heimfært undir þau ákvæði hegningarlaganna sem við á.
Mútur hafa lengi tíðkast, einning hjá íslenskum aðilum. Kunnugt er þegar skreiðarsalar mútuðu embættismönnum í Nígeríu til að fá fyrirgreiðslu. Á þetta reyndi óbeint fyrir dómstólum hér en skreiðarsalar vildu telja múturnar til kostnaðar sem væri frádráttarbær. Á það féllust skattyfirvöld ekki.
GJ
Guðjón Sigþór Jensson, 2.5.2011 kl. 18:25
Þetta er fróðlegt. Það átti sem sagt að nota mútukosnaðinn sem gjöld!!!
Það væri áhugavert að það væri upplýst hvernig styrkveitendur færa þetta til frádráttar í bókhaldi sínu.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 2.5.2011 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.