Er ekki gjaldeyrisforðinn allur á lánum?
Hann er ekki eins og hey í hlöðu bónda að vori.
Hann er eins og fóðurbætir í geymslu og skuldin í kaupfélaginu.
Reyndar svarar formaður bankaráðs Seðlabankans Lára V. Júlíusdóttir þessu með því að segja að stór gjaldeyrisforði hafi áhrif á tekjuhalla bankans sem var 13.5 milljarðar tap.
Það er vegna þess að við þurfum að borga vexti af galdeyrisforðanum. Við eigum hann ekki skuldlausan.
Viðskipti við útlönd hafa verið hagstæð undanfarið þar höfum við verið í plús undanfarið og aðalástæðan er eflaust sú að mikið minna er flutt inn.
Seðlabankastjóri fer alveg í gegn um sig þegar hann segir að raddir um greiðsluþrot hafi þagnað þegar hann í sömu andrá telur að ríkisjóður þurfi á fjármögnun að halda erlendis frá.
Af hverju þarf ríkissjóður að fjármagna sig á erlendum mörkuðum ef allt er hér ókey?
Það er gott að vera bjartsýnn en það er nauðsynlegt að segja satt eins og borgarstjóri um orkuveituna, bara segja satt.
Ég held að það sé rétt af stjórnvöldum að búa þjóðina undir mikla erfiðleika.
En saman munum við eigi að síður vinna okkur í gegn þá.
Og þá er hugsanlega hægt að að hafa þjóðina með sér og stökkva sundurlyndisfjandanum á flótta.
En það þýðir ekki að allir eigi að halda kjafti.
Raddir um greiðsluþrot þagna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.4.2011 | 19:49 (breytt 4.1.2012 kl. 21:20) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 38
- Sl. sólarhring: 108
- Sl. viku: 188
- Frá upphafi: 573506
Annað
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 155
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 37
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Már vinnur fyrir Samfykinguna og honum er uppá lagt að segja þjóðinni ekki nema það sem fegrar Jóhönnu Sigurðar o/c. þessi Ríkistjórn er genum sýrð af ósannsögli.
Vilhjálmur Stefánsson, 7.4.2011 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.