Leiðarþing

Leiðarþing er útskýrt í orðabókum sem:

1. Fundur að loknu Alþingi, þar sem þingmaður gerir kjósendum grein fyrir störfum þingsins ( og frammistöðu sinni ).

2. Héraðsþing haldið að hausti að loknu Alþingi. 

Þingmenn gera nú heldur lítið með kjósendur sína milli kosninga og halda ekki leiðarþing nema þá helst út á landi.

Það væri nú sniðugt að háttvirtur 9. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður héldi leiðarþing og gerði grein fyrir störfum sínum og fyrirætlunum.

Og horfði framan í kjósendur norðan Miklubrautar auglitis til auglitis.

Það borgar sig alltaf að hugsa áður en menn tala.


mbl.is „Kostar okkur ekkert að doka við og hugsa"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband