Það er alþekkt bragð að draga fólk út undir réttarvegg og reyna þannig að hafa áhrif á það.
Það er hrein og klár aðför að stjórnarskránni að reyna að vera draga úr því vægi sem þjóðaratkvæðagreiðslan hefur og jafn vel að eyðileggja hana. Vera að blaðra um að hún sé skrípaleikur og það hafi engin áhuga á henni.
Í þjóðaratkvæðagreiðslu hafa allir Íslendingar jafnan atkvæðisrétt, svo mun og að lokum verða við Alþingiskosningar, en hann er misjafn eftir búsetu við þær kosningar.
Hér er lýðveldi en ekki furstaveldi. Það er mjög erfitt fyrir suma að venjast þessu.
Vildu hitta formennina eina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 4.3.2010 | 07:18 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 566939
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sem snýtt úr mínu nefi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.3.2010 kl. 09:23
Þetta er ekki ósvipuð þvæla og Ingibjörg fyrrum formaður sagði á fundinum í Háskólabíó, sælar minningar, þess efnis að við værum ekki þjóðin. Þessi þjóðaratkvæðagreiðsla snýst um hug okkar borgarana til þess að „Ekki borga skuldir óreiðumanna“ svo ég vitni nú í annan formann. Það verða skýr skilaboðin sem við sendum heimsbyggðinni á Laugardaginn.
Birgir Hauksson (IP-tala skráð) 4.3.2010 kl. 21:59
Já SKÝR skilaboð. Nú er bara að hvetja alla til að mæta!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 4.3.2010 kl. 22:01
Ég kem og geng frá þessari lagasetningu!!!
Þorsteinn H. Gunnarsson, 5.3.2010 kl. 07:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.