Það er tómt mál og gagnslítið að tala um sameiningu sveitarfélaga, þegar fulltrúalýðræðið innan sveitarfélaga er í miklum ólestri.
Veikburða og handónýt regla er í gildi varandi fulltrúakjör á sveitarstjórnarstiginu. Í sveitarstjórnarlögum nr. 45 1998 er kveðið á um fjölda sveitarstjórnarmanna miðað við íbúatölu:
12. gr. Fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn.
Í sveitarstjórn skal fjöldi sveitarstjórnarmanna standa á oddatölu og vera innan þeirra marka sem hér greinir:
a. þar sem íbúar eru innan við 200 35 aðalmenn,
b. þar sem íbúar eru 200999 57 aðalmenn,
c. þar sem íbúar eru 1.0009.999 711 aðalmenn,
d. þar sem íbúar eru 10.00049.999 1115 aðalmenn,
e. þar sem íbúar eru 50.000 eða fleiri 1527 aðalmenn.
Svo dæmið sé tekið: Hafnarfjörður hefur 11 sveitarstjórnarmenn en þar eru íbúar nú 26. þús. Húnavatnshreppur er með 7 sveitarstjórnarmenn, þar eru íbúar 425
Í Reykjavík er 120 þúsund mann byggð þar eru 15 sveitarstjórnarfulltrúar.
Meginreglan í fulltrúalýðræði er að í félagi þarf einhvern lágmarksfjölda félagsmanna til að koma að manni t.d á aðalfund eða ársþing o.s.frv. Eftir því sem ofar kemur í valdapýramídann þarf meira fylgi. Þannig er þetta í okkar félagskerfi ( launþegafélög, stjórnmálafélög, samvinnufélög og búnaðarfélög ), svo dæmi sé tekið.
Meira fylgi þarf og á að vera til að koma alþingismanni á Alþingi, en sveitarstjórnarmanni í sveitarstjórn/borgarstjórn.Ég held að flestir hljóti að vera þessu sammála að þannig virkar fulltrúalýðræðið.
Sveitarfélagið Reykjavík er með u.þ.b. samtals 87514 kjósendur og hlutu Reykvíkingar 22 alþingismenn við síðustu Alþingiskosningar. Á bak við hvern þingmann voru þá 3978 kjósendur.
Miðað við sama kjósendafjöldi nú við borgarstjórnarkosningarnar og 15 borgarfulltrúa, þá verða 5834 kjósendur á bak við hvern borgarfulltrúa í Reykjavík.
Hér er fulltrúalýðræðinu snúið á hvolf og fulltrúalýðræðisreglan virt að vettugi.
Efling sveitarstjórnarstigsins rædd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 12.2.2010 | 11:28 (breytt kl. 12:22) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 760
- Frá upphafi: 566815
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 694
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.