Breiđablik 60 ára

Breiđablik 60 áraBreiđablik er 60 ára . Ţađ var stofnađ 12 febrúar 1950 og starfar enn sem ungmennafélag.

,,Á fyrra helmingi tíunda áratugar tuttugustu aldar var unnin stefnumótun fyrir Breiđablik og segja má ađ markmiđ félagsins hafi stađist tímans tönn.

                                                                                                                                                     Einar, fyrrv.form. körfukn.deildar, Ţórólfur H. og Ţorsteinn

 ,,Tilgangur Breiđabliks er ađ veita Kópavogsbúum á öllum aldri ţjónustu og ađstöđu til íţróttaiđkunar og tómstundastarfs. Sérstök áhersla er lögđ á íţrótta- og uppeldisstarf međ börnum og unglingum til ađ stuđla ađ heilbrigđu líferni og félagsţroska.

Ţađ er framtíđarsýn stjórnenda Breiđabliks ađ félagiđ standi traustum fótum hvađ snertir fjölda félagsmanna, árangur í keppnisíţróttum, ađstöđu til ćfinga og keppni, fjárhagslega stöđu og annađ ţađ sem leggur grunn ađ umfangsmiklu og gifturíku starfi". Heimild: Heimasíđa Breiđabliks ( Stytt ).

Fćrsluhöfundur átti kost á ţví í byrjun ţessarar aldar ađ vera fylgismađur og ađdáandi á áhorfendapöllum Körfuboltaliđs Breiđabliks.Breiđablik-afmćli Mikil uppsveifla var hjá körfuboltaliđinu ţegar ţađ spilađi í úrvalsdeildinni. Sigurinn yfir Njarđvík, áriđ 2000, í Smáranum er ógleymanlegur.

Hjartanlegar hamingjuóskir Blikar, megi félagiđ dafna og starfiđ blómstra ungmennum í Kópavogi á öllum aldri til  heilla. Og ,,kooooooma svo"!!!

 

 

 Ţórólfur H. í flugsókn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband