Vantar betri umhirðu um Hvalfjarðargöng.

Bloggari fer ekki oft um Halfjarðargöng en nógu oft til að mynda sér skoðun um hvernig hugsað er um göngin.

Öryggisbúnaður til að tryggja umferð er ábótavant, svo sem stikur eru skítugar og sjálflýsandi merki sjást varla á þeim. Kantur sem afmarkar akbrautina er ómálaður og því erfitt að greina hvar akbrautin er. Lýsingu er ábótavant.

Einu sinni var auglýst að göngin væru lokuð vegna þrifa. Stuttu seinna var bloggari þarna á ferð og ekki hafði verið þvegið af stikum eð kantur málaður með gulu eða hvítu.


mbl.is Bílslys í Hvalfjarðargöngunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband