Í Fréttablaðinu í dag 22.des. segir Stefanía Inga Lárusdóttir, bóndi á Stórhóli í Álftafirði, að vissir menn vilji hana burt af jörðinni. Það sé undirrót ákæru vegna fjárbúskapar hennar. Lungnaveiki og tannlos sé orsakir að veikar kindur geti ekki nýtt fóðrið.
Stefanía segir að aldrei hafi skepna verið svelt á Stórhóli.
Þá eru spurningarnar þessar:
Hver eru viðbrögð ákæruvaldsins við þessum fullyrðingum bóndans?
Hverju svara dýralæknar og forðagæslumenn þessum rökstuðningi?
Hverju svara Bændasamtökin Íslands, að aldrei hafi verið svelt skepna á Stórhóli?
Af myndinni sem fylgir fréttinni er ekki annað að sjá en ærin sé grindhoruð.
Hvar standa Dýraverndarsamtök Íslands í þessu máli?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 22.12.2009 | 17:39 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 1397
- Frá upphafi: 566781
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 1247
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.