Hér er smá yfirlit um bloggin sem tilheyra þessari frétt. Endursögn:
1. Halli gamli talar um að Svandís gangi í berhögg við forsætisráðherra .
2. Gísli Foster telur að Svandís hafi styrkst og sé föst fyrir.
3. Arnór bendir á misræmi í málflutningi Skúla.
4. Jóhannes Ragnars telur Skúla senditík auðvalds og sé á leiðinni með verklýðshreyfinguna í svaðið.
5. Ingólfur telur að hroki og gífuryrði í garð Svandísar sé ekki sæmandi starfsmanni stéttarfélags.
6. Þráinn álítur það vandamál Keflvíkinga að hafa dandalast í rassgatinu á Kananum svona lengi.
7. Ása segir að umhverfisráðherra vinni vinnuna sína.
8. Björn talar um Þórunni ísbjarnarbana.
9. Ómar Ragnarsson telur að ummæli Skúla bendi til umhverfismeðvitundarleysis.
10. Einar álítur að Skúli sé kominn með þráhyggju.
11. Magnús Helgi vill vera varkár gagnvart náttúrunni og finnst Skúli dónalegur.
12. Benidikt segir að ekki sé hægt að fara í mat á umhverfisáhrifum eftir á.
13. Þjóðarsálin segir að það sé hættulegt að vera umhverfisráðherra, vegna þess að ísbirnir, hreindýrakálfar og rafmagnslínur geti fargað þeim pólitískt.
14. Haukur telur Svandísi ekki í sambandi við atvinnulausa.
15. Þórður álítur að Skúli hafi misst stjórn á sér og gripið til stóruorðanna.
16. Frjálshyggjufélagið segir að kjarni málsins sé sá að þjóðin eigi skilið betri stjórnmálamenn.
17. Stefán Helgi vill fjölbreytni í atvinnulífinu.
18. Auðunn bendir á að við höfum oftar en ekki misst arðinn af framleiðslunni út úr landi.
Mjög margt í öllum þessum færslu er athyglisvert og hvet ég alla til að lesa þær.
Svandís veruleikafirrt eða vanhæf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 26.11.2009 | 18:06 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 27
- Sl. sólarhring: 97
- Sl. viku: 177
- Frá upphafi: 573495
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 144
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.