,,Við viljum sr. Óskar áfram í Selfossprestakalli er yfirskrift áskorunar sem íbúar safna stuðningi við á Selfossi".
Og síðan segir í fréttinni: ,, Séra Óskar H. Óskarsson sem leyst hefur af í sókninni hefur lýst því yfir að hann muni ekki sækja um prestsembætti heldur hverfa til sinna fyrri starfa sem prestur við Akureyrarkirkju".
Þetta er mjög undarleg sókn. Nú er dæmið snúið við frá því sem áður var. Nú vilja aðilar í sókninni prestinn en presturinn vill ekki vera áfram.
Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson er ættaður af Ströndum norður í móðurætt. Sjálfsagt kominn af hákarlaformönnum, sjósóknurum og bændum. Kristinn er kristinn maður. Hann ber kirkjulegt millinafn samanber Ágúst > Ágústínus kirkjufaðir. Hann er Friðfinnsson og finnur örugglega friðinn fyrir Selfyssinga. Hvað vill fólk frekar.
Í mínum huga er hann ígildi Snorra á Húsafelli. Hvort hann geti rekið drauga á flótta verður framtíðin að skera úr.
Ef ég ætti að ráðleggja Selfyssingum, þá væri það að reyna að leggja af deilur í sókninni, finna friðinn sem kemur með jólunum og athuga með hvort þeir geti ekki komið sér upp ungum presti sem starfað gæti með séra Kristni í sátt við Guð og menn. Þannig heldur lífið áfram.
Góðar stundir í Guðs friði.
Krefjast prestskosninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.11.2009 | 18:41 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 198
- Sl. sólarhring: 264
- Sl. viku: 348
- Frá upphafi: 573666
Annað
- Innlit í dag: 189
- Innlit sl. viku: 307
- Gestir í dag: 186
- IP-tölur í dag: 185
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.