Kommarnir komnir í tísku

Hver var ekki að uppnefna ,, afturhaldskommatittir", ha ég bara spyr?

Nú eru kommarnir komnir í tísku hér á landi og einu mennirnir sem hafa vit og burði, að því er virðist til að stjórna landinu.

Og engin veit hvenær Sjálfstæðis og Framsóknarflokkar komast til áhrifa aftur.

Sumir geta sér þess til að það verði ekki fyrr en langt verði liðið á þessa öld og flest sem tengdist hruninu komið undir græna torfu.

Þannig er það nú.


mbl.is Kommunistavörur aftur í tísku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband