Morgunblaðið breytir stöðu bloggara

Föstudaginn 23 október kl:17:00 2009 breytir Morgunblaðið stöðu bloggara sem skrifa pistil við viðfesta frétt.

Í staðinn fyrir að nafn bloggarans birtist í þeirri röð sem þeir skrifa og færast upp við viðkomandi frétt, kemur hve margir hafa bloggað um fréttina t.d 3 blogga um fréttina >>

Þetta er ekki eins áhrifa mikið að mínum dómi og tel ég að Morgunblaðið hafi breytt stöðu bloggara einhliða, sem það hefur að sjálfsögðu fullan rétt á en rýrir áhrif bloggarans.

Verð ég að gera fyrirvara á þessu, því mér líkar þetta ekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband