Elín Björg Jónsdóttir tekur við starfi formanns BSRB við hrikalegar aðstæður í þjóðfélaginu. Eftir að einhver vitfirrt hugmyndafræði, Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og að hluta Samfylkingarinnar um frelsi markaðshagfræði og fjármagns hefur riðið húsum í þjóðfélaginu.
Ég hef alltaf verið hrifin af því þegar konur hljóta brautargengi í félagsstörfum og svo er einnig nú.
Ég vona að það verði ekki bjargarskortur í þjóðfélagin og okkur takist að þrauka þetta af, þó svo víða sé svart framundan.
Ég tel að við aðstæður sem nú eru upp verði að hugsa hlutina á annan veg en títt er.
Í náttúruhamförum er veitt áfallahjálp. Við okkar aðstæður nú er nauðsynlegt að hlúa að einstaklingum og fjölskyldum og jafnvel að koma upp aðstöðu fyrir fólk þar sem það geti komið sama og rætt málinn til að verjast þunglyndi og ýmsu sem sækir að fólki við svona aðstæður.
Í þetta þarf að setja sérstakt fjármagn.
Elín Björg kosin formaður BSRB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 24.10.2009 | 10:26 | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 270
- Sl. sólarhring: 561
- Sl. viku: 1528
- Frá upphafi: 570834
Annað
- Innlit í dag: 248
- Innlit sl. viku: 1367
- Gestir í dag: 244
- IP-tölur í dag: 240
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.