Vélaver hefur lagt inn gjaldþrotabeiðni í dag. Svona fer þetta. Það er erfitt fyrri alla að standa frammi fyrir svona löguðu og sérstaklega fyrir starfsmenn og fjölskyldur þeirra.
En fréttin er skrýtin. Eru kröfuhafar búnir að ákveða að stofna nýtt félag á gruni þess gamla? Og til hvers er það, ef sala landbúnaðarvéla hefur dregist saman um 90%.
Er ekki hætt við að samdrátturinn verði áfram? Og er ekki nauðsynlegt, ef til vill að horfa til vélasölunnar sem heildar og hvernig henni verður best komið næstu árin? Varla verður hægt að reka fyrirtækið á 10% söluhlutfalli. Verða bændur á Ursusum í framtíðinni?
Aftur á móti má búast við að aukning verði á viðgerðum véla. Við verðum að búa okkur undir að enda hlutina betur og jafnvel hafa það sem hliðarbúgrein að afla varahluta úr gömlu og þar kemur verkstæðisvinnan til sölunnar.
Í gömlum bílum og vélum felst mikill verðmætur gjaldeyrir í nothæfum og uppgerðum varahlutum. Allt þetta þarf að nýta vel og þarf ekkert að skammast sín fyrir.
Vélaver í gjaldþrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 18.8.2009 | 20:28 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.