Guðfræði í Hóladómkirkju

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra hefur nú lesið mönnum pistilinn í Hóladómkirkju.

Biður hann ýmsa foringja Lýðveldisins í atvinnu-fjármála- og stjórnmálalífi þjóðarinnar að ganga fram og krjúpa og biðjast afsökunar á hruninu.

Einnig hefur hann beðið menn um að efna til samskota til að leggja í skuldapúkkið.

Þetta er hinn Guðfræðilegi þáttur málsins sem rétt er að hafa uppi í kirkjum.

Lagalegi þátturinn er sá það eru lögin sem ákvarða hvort menn séu sekir eða saklausir. Eins geta duglegir og útsjónarsamir lögvitringar haft áhrif. Ef menn komast undan í þessum málum eru þau stórgölluð bæði íslensk lög, svo og  samevrópsk lög og hætt við að leikurinn endurtaki sig, víðar um Evrópu.

Ofbeldisverkinn liggja alveg fyrir bæði gagnvart innlendu sem erlendu fólki sem hefur orðið fyrir barðinu á svikamyllunum.


mbl.is Bíður eftir afsökunarbeiðni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband