Kommúnistar stofnuðu deild á Ísafirði árið 1930 og voru félagar hennar 23 , en hún átti ekki auðvelt uppdráttar. Þótt kratarnir væru við völd þoldu þeir illa starfsemi kommúnista. Þeir þóttu of róttækir, létu mikið á sér bera og voru duglegir að halda verkalýðsfundi. Kommúnistaflokkurinn var fyrst og fremst hugsjónaflokkur. Hugsjón hans var nýtt samfélag án kúgunar og ójafnaðar. Hann taldi að nauðsynlegt væri fyrir verkalýðurinn að öðlast þekkingu á samfélaginu og stöðu sinni til að vinna bug á ásjálfstæði og óttanum við atvinnurekendur ( Karítas Skarphéðinsdóttir Neff ritgerð. Einar Olgeirsson 1983, 220-21))
Móðursystir mín sagði mér frá því að kommúnistar á Ísafirði, hefðu hafið fjársöfnun til að styrkja samyrkjubú í Sovétríkjunum.
Amma og afi voru fátæk og áttu enga peninga. Þess í stað drógu þau af sér giftingahringana og gáfu þá í söfnunina
Mér sýnist að þessir giftingarhringar séu að renta sig ágætlega og átti reyndar alltaf von á þessum stuðningi frá Rússneskum stjórnvöldum.
Sjálfstæðisflokkurinn þarf ekkert að vera hræddur um að Rússar séu að yfirtaka hér. Og ef það kemur í ljós að sjálfstæðismenn fara að skæla, að þá verður félagsmálaráðherra að setja upp teymi svo hægt sé að hugga þá.
Rússalán í höfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 16.7.2009 | 10:16 (breytt 14.10.2009 kl. 18:55) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 21
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 573367
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.