Það er nú líka óeðlilega staðið að kosningum á Íslandi þegar kjósendur í fjölmennasta kjördæmi á Íslandi eru eins og útigangsfólk með 1/2 atkvæði á móti kjósendum í öðrum kjördæmum.
Hvenær ætla fjölmiðlar að fara að gefa kosningasvindlinu á Íslandi gaum?
Þeir gætu nú til dæmis lesið framsöguræði formanns kjörbréfanefndar Alþingis við upphaf þings og leikritið í kring um þingsetninguna.
Ýjar að kosningasvindli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 13.6.2009 | 10:24 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 573267
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski væri eðlilegt að auka þann mun og við væru ekki í þeim drullupolli sem við erum í, eða kannski eigum við bara að loka við Kúagerði, Hellisheiði, Mosfellsheiði og við Hvalfjörð og láta þessi 3 kjördæmi um Icesave.
Einar Þór Strand, 13.6.2009 kl. 10:55
Þetta er kjánaleg athugasemd og hefur ekkert gildi varðandi lýðræðishugtakið. En hún er góð og gild í umræðu um lénsveldisfyrirkomulag og um nýmóðins vistarbönd.
Og svo Einar minn; þú lokar ekki einu né neinu. Þetta eru bara mannalæti í þér, sem fer þér illa.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 13.6.2009 kl. 11:19
Þorsteinn ég myndi nú ekki vera of viss.
Einar Þór Strand, 13.6.2009 kl. 20:35
Á kjörskrá við Alþingiskosningarnar 25. apríl s.l. voru 227862 kjósendur.
Í Reykjavíkur-kjördæmi S og N og Suðvestur-kjördæmi voru 145798 kjósendur.
Mismunurinn er 82146 kjósendur. Hlutfallið er 1:2
Þingmannahlutfallið er 29:34 en ætti að vera 23:40
Þorsteinn H. Gunnarsson, 13.6.2009 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.