Þorgerður var á persónulegu nótunum í ræðunni og ræddi m.a málefni eiginmanns síns Kristjáns og veikindi dóttur sinnar segir í fréttinni.
Stjórnmálaleiðtogar eiga ekki að vera að bera persónuleg málefni inn á landsfundi flokka sinna. Þau afgreiðast inn á heimilum og í fjölskyldum eins og venja er meðal fólks. Hægt að tala við presta ef ástandið er mjög alvarlegt, ýmsar hjálparstofnanir og Rauðakrossinn.
Þessi eftirsókn eftir samúð er bæði hlægileg og ekki boðleg í stjórnmálalífi. Ég mun aftur á móti biðja algóðann Guð að hjálpa Þorgerði Katrínu í raunum hennar og get miðlað henni af persónulegri reynslu minni í öldudal lífsins ef um það kemur sérstök umsókn frá Sjálfstæðisflokknum ef ástandið er orði svona alvarlegt.
Varðandi uppnefninguna, Skattmann, þá verður það að koma fram á opinberum vettvangi hvort Sjálfstæðisflokkurinn vilji víkja sér undan því að greiddir séu skattar til ríkisins. Og svo sé ekki ástæðu til að blanda forsetaembættinu í þessa umræðu.
Skattmann er mættur aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.3.2009 | 16:11 (breytt kl. 16:11) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 13
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 1396
- Frá upphafi: 566780
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1246
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð færsla Þorsteinn. Hve mörg af okkur skildum ekki getað stigið í pontu til að fá samúð. En flest okkar berum harm í hljóði.
Finnur Bárðarson, 28.3.2009 kl. 16:14
Svona fer þegar málefnin þrýtur. Þá er farið í uppnefni og ómerkilegheit. Sorglegt, satt er það.
Anna Einarsdóttir, 28.3.2009 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.