Meðala annarra orða hverjum datt í hug að FMF kærði ekki öll alvarleg brot til lögreglu? Og hefur það verið tíðkað að kæra ekki? Þetta lítur út í fréttinni eins og það verið nýmæli að kæra til lögreglu.
Er hægt að fá uppgefið hverjir eru hugmyndafræðingar að því að kæra ekki og í hvaða sóknum þeir búa? Og hugsanlega hvort slíkir menn séu á framboðslistum í hönd farandi Alþingiskosninga?
Þetta kemur væntanlega allt í ljós við afgreiðslu málsins á Alþingi.
FME kæri öll alvarlegri brot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.3.2009 | 08:53 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 13
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 1396
- Frá upphafi: 566780
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1246
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það virkilega að setja lög um að FME kæri þá sem hafa brotið afsér? Hvaða rugl er þetta?
þarf ekki þá líka lög sem segja lögreglu að falla ekki frá rannsókn á alvarlegum brotum, Saksóknari eigi ekki að hætta við að kæra alvarleg brot og svo dómurum að vísa ekki meiriháttarbrotum frá dómi?
Þetta hlýtur að vera eitthvað djók svona í takt við hvernig stjórnmálin eru orðin í heild.
Islendingur (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.