Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar er virðingarvert verkefni. Mörg verkefni væri hægt að nefna. Eitt vil ég nefna sérstaklega en það er að hreinsa strendur Íslands af plast og afgöngu frá útgerð, veiðarfærum. Þetta liggur út um allar fjörur. Fjörur á Íslandi eru skemmtilegar útivistarparadísar og vannýttar í þeim tilgangi. Ég hef gengið á fjörur og riðið, sem vel hefur verið hirt um, en svo þar sem allt er fullt af drasli og þar tel ég ekki rekavið með, því hann er hluti af náttúrunni
Þetta verkefni verður að vinnast í samvinnu við umráðamenn jarða og sveitarstjórnir. Þarna væri hægt skapa verkefni fyrir ungt fólk sem gæti búið í tjöldum og húsbílum með styrkri verkstjórn. Margir minnast með ánægju þegar þeir voru í brúarvinnu eða vegavinnu og lifðu frumstæðu lífi hér áður fyrr. Með þessu væri hægt að tengja unga fólkið við landið þannig að það fengi tilfinningu fyrir því og ást.
Á móti yrða að koma frá landeigenda að allir ættu frjálsa för um fjörurnar svo framarlega sem það gengi ekki bága við augljósa hagsmuni svo sem æðarvarp og þess háttar.
300 milljónir í Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.3.2009 | 09:03 (breytt kl. 09:07) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 566932
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er stórgóð hugmynd. Ekki er mikið um vinnu fyrir unga fólkið á sumrin, og því upplagt fyrir bæjar- og sveitarfélag að taka þessa hugmynd á lofti til að nýta þessa starfskrafta sem best.
Ágústa Björg (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 20:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.