Rétt væri að stofna Samvinnu og sameignardeild við íbúðarlánasjóð. Íbúðareigandi og sjóðurinn gætu átt íbúð saman eftir ákveðnum hlutföllum ef til nauðungarsölu eða greiðslufalls kæmi þ.e.a.s. ef íbúðareigandi ætti eitthvað eigið fé í íbúðinni samkvæmt mati dómkvaddra manna, en gæti ekki staðið í skilum. Íbúðareigandi greiddi lágmarks vexti af hluta íbúðarlánasjóðs, sem leigugjald fyrir þann hlutann. Samskonar form væri sett upp við ríkisbankana.
Skynsamlegt væri að Íbúðalánasjóður stofnaði aðra deild, Íbúðarleigudeild. Undir hana heyrði allt íbúðarhúsnæði sem Íbúðarlánasjóður á og kemur til með að eignast með margvíslegum hætti á næstunni. Fyrrverandi fjölskyldur sem áttu íbúðirnar, hefðu forleigurétt. Með þessu væri uppeldis og starfsvettvangur barna tryggður.
Þessi sjóður fengi nafnið Þjóðhagssjóður sem væri jákvæðara nafn en Kreppulánasjóður. Við verðum að fara að venja okkur við orðið þjóðnýting og ýta í burt þessari hugsun að fólk þurfi að yfirgefa heimili sín þó röskun verði á atvinnulífi og fjármálamörkuðum.
Við erum Íslendingar og eigum heima hér og húsin fara ekkert í burtu.
Þúsundir heimila skulda meira en þau eiga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 10.3.2009 | 17:59 (breytt 14.3.2009 kl. 18:52) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 276
- Sl. sólarhring: 338
- Sl. viku: 426
- Frá upphafi: 573744
Annað
- Innlit í dag: 261
- Innlit sl. viku: 379
- Gestir í dag: 254
- IP-tölur í dag: 250
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.