Ég var í Strætó á heimleið kl:16:00 frá Ártúni og þá sá ég eldtungur loga upp úr þakinu. Síðan breiddist eldurinn undan stífri NV átt og efstihluti hússins varð alelda á nokkrum mínútum. Þegar ég kom á vettvang heyrðust miklar sprengingar í húsinu. Vegfarandi sagði að það hefði verið að setja tjörupappa á húsið. Ekki veit ég það. Ég vona bara að það hafi allir komist út úr húsinu þetta gerðist á örskömmum tíma.
Slökkvilið að ná tökum á eldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 10.3.2009 | 16:46 (breytt 14.3.2009 kl. 18:51) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 324
- Sl. sólarhring: 370
- Sl. viku: 474
- Frá upphafi: 573792
Annað
- Innlit í dag: 301
- Innlit sl. viku: 419
- Gestir í dag: 292
- IP-tölur í dag: 286
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Datt í hug í framhaldi af þessu, hvernig brunavörnum væri háttað í mínu fyrirtæki, en þar erum við öll á 2. hæð og engar svalir. Svona atvik geta orðið að stórskaða á örsvipstundu, og þá tjóar lítt að hugsa að hægt hefði verið að koma í veg fyrir slíkt með fyrirhyggju.
Ágústa Björg (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 19:53
Þetta kveikir í fólki og fyrirtækjum!!... að huga að brunavörnum og útgönguleiðum. Þeir koma ókeypis frá slökkviliðinu að ráðleggja, held ég.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 10.3.2009 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.