Hef alltaf haldið það að utanríkisráðherra hver sem hann er nú á hverjum tíma ætti að bera mál undir utanríkismálanefnd sem væru mikilvæg.
Það hefði nú verið snyrtilegra að kalla Björgu Thorarinsen prófessor við lagadeild Háskóla Íslands sem hefur skrifað lærða grein um Stjórnarskrána og meðferð utanríkismála, heldur en að kalla Birgi Þórarinsson guðfræðing og stjórnmálamann á Alþingi sem fékk að tala miklu meira en læknirinn sem þekkir til ástandsins á Gasa og hvernig málum er þar háttað. Birgir hefur að vísu einhverja þekkingu á þessum málum og svo hefur hann guðfræðina aukreitis og gæti þá skilið alla skelfinguna sem grasserar þarna í skjóli andskotans.
Auðvitað verður að rannsaka þessar ásakanir á starfsmenn Hinna Sameinuðu þjóða. Spurningin er hvort svona afgerandi mál komi upp nú við úrskurð stríðsglæpadómsdólsins, sé til þess að dempa umræðu um þjóðarmorð og manndráp á Gasa og spilla fyrir hugsanlegu vopnahléi. Ekki á að trúa öllu, frekar að trúa á hið góða. Hér er samsteypustjórn við völd og því ber að fara varlega og með umhyggju fyrir öllum hlutaðeigendum.
Frysta greiðslur til UNRWA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.1.2024 | 22:03 (breytt kl. 22:03) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 324
- Sl. sólarhring: 370
- Sl. viku: 474
- Frá upphafi: 573792
Annað
- Innlit í dag: 301
- Innlit sl. viku: 419
- Gestir í dag: 292
- IP-tölur í dag: 286
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vel sagt Þorsteinn alveg hjartanlega sammála þér.
Þröstur (IP-tala skráð) 30.1.2024 kl. 06:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.