Þegar Castró hélt langar ræður

Oft furðuðu menn sig á því, hve Fidel Castró Kúbuforseti hélt langar ræður og menn skildu það ekki. Hann ræddi um það hvernig framleiðslan gengi og þjóðin fékk þetta allt í gegn um þessar löngu ræður.

Ástæða? Þjóðin var ólæs. Því þurfti að halda langar ræður  til að upplýsa hvað eina og lögð áhersla að gera þjóðina læsa á skömmum tíma.

Á Íslandi sáu prestarnir um að halda uppi sæmilegri lestrar  kunnáttu og konan við rokkinn og ef til vill, afi og amma.

Nú er hætt að nota rokk og afi og amma upptekin og fjölskylduformið orðið annað og foreldrar vinna mikið úti.

Pisakönnun er enn til umræðu og lítið gengur. Enn eiga nemendur erfitt með að skilja texta og eitthvað er útkoman lakari hjá okkur en öðrum sem þreyta þessa písakönnun. Ef til vill skiptir þetta engu máli eða hvað?


mbl.is Þurfum að horfast í augu við börnin okkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband